Bakarameistarinn

Ég er búin ađ vera hellings myndaleg og skella í 2 kökur, dúnubrauđ og kryddköku.

Ţessi dugnađur hefur ekki fariđ áfallalaust fram í ţetta skiptiđ. Var óvenjulega lík sjálfri mér í dag. Hefđi átt ađ láta dúnubrauđiđ nćgja.

Ţađ var nú ekkert merkilegt ađ ég skildi brjóta eitt eggiđ nánast í mél ofan í skálina. Ađeins sérstök lagni mín kom í veg fyrir ađ kryddkakan yrđi óvenju kalkrík í ţetta skiptiđ.

Ţađ var pínulítiđ áhugaverđara ţegar ég ćtlađi ađ brćđa smjöriđ. Ég var rétt náđi ađ taka eftir ţví ađ smjöriđ bráđnađi heldur hćgt áđur en ég fann skrítna lykt...

Svona lykt af bráđnu plasti og heitum pappír.... Woundering

Hmmm...

Skrítin lykt...

Varđ litiđ á kökubók Hagkaups sem lá á stóru hellunni á eldavélinni (sannast enn og aftur hvađ ţađ er miđur sniđug stađsetning í eldamennsku)...

Steig reykur upp af bókinni?

Jebb!! W00t

Ţegar bókinni var bjargađ svona létt steiktri klárađi ég ađ brćđa smjöriđ í mjólkinni eins og stóđ í textanum. Hellti blöndunni út í og hrćrđi í. Ţađ voru smá kekkir í deginu svo ég náđi í sleikju til ađ skafa degiđ frá skálinni og lyfti hrćrivélarspađanum upp úr skálinni.

Glöggt fólk getur séđ ađ ţarna vantar eitthvađ í verkferilinn...

Ţađ fattađi ég líka... mjög fljótt!!

Svona ţegar ţunnt degiđ slettist út um allt eldhús út af ţví ađ ég gleymdi ađ SLÖKKVA á vélinni!

Ţađ var nú alveg kominn tími á ađ ţrífa veggina en samt...

Hiđ ótrúlega er ađ ég náđi ađ baka fjárans kökuna án ţess ađ brenna hana viđ!

En hún datt í sundur ţegar ég reyndi ađ ná henni út forminu Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Hmm....ástarútlit....hvernig ćtli ađ standi á ţví

Elva Guđmundsdóttir, 8.5.2007 kl. 18:38

2 identicon

LOL Flott ađ lesa ţetta. Bara ađ sanna min skođun um konum og eldhúsiđ mitt...

En ef ég einhverntíman ćtla ađ fara í pólítísk barátta vegna kynjamismuninn í atvinnueldamensku , er kanksi betra ef ţú ert ađ halda sig einhverstađur í bakgrunninn ;-)
PS Ef einnhver veit betra ´slogan´en ´Ráđum konur í eldhúsinu´ vinsamlegast skrífast hér fyrir neđan.

Ástarbragd, hmm. Ćtla ţađ ekki vera vegna ţess ađ ţau vöru ađ géra eitthvađ allt annađ en fýlgjast međ pottarnir á eldavélina? Ţrátt fyrir ađ vera í eldhúsinu jafnvel ;-)

Jorrit (IP-tala skráđ) 8.5.2007 kl. 20:18

3 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Hehe, ég var nú bara ein í eldhúsinu ţegar ţessi ósköp gengu yfir en kannski var hugurinn eitthvađ annars stađar

En, Jorrit, ég geri nú ágćtar kökur ţó ţađ gangi ýmislegt á međan ég baka. Ţegar kemur ađ annarskonar matargerđ er ég alveg til í ađ fylgjast međ úr hćfilegri fjarlćgđ

Elva Guđmundsdóttir, 8.5.2007 kl. 23:10

4 identicon

Var bara ađ spá í ţessu ástarbragd út af mér finnst frekar ađ ástarbragd er ţegar mađur borđar eitthvađ ljúffengt, sem er greinilega eldad međ míkil ást fyrir matin...
Ég var einmitt ekki til stađar, og ţetta var í hennar eldhús. Hún rćđur öllu ţar, t.d. lit, bragd og samhengi kökurnar, vegfóđur (pun intended:-) ) og eins og ofangreind dćmi útskyrar, finnst mér best ađ vera ţá ekki til stađar. Ef bara svo ađ ég er ekki ţakinn hveiti og deig ;-)

En um kökurnar, elsku Elva... ég er ekki búinn ađ smakka neitt (enţá) af seinnasta tilraunin :-) (smá ábending...) . En fékk ađ horfa á leifurnar (hmm ţađ vantar hrollurbroskall ;-)  

Jorrit (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband