Punkteruđ!

Úff!

Ţrjár ferđir (gangandi nota bene) upp ađ Leirhnjúk plús allt annađ er alveg nóg fyrir mig á einum degi!

Sem betur fer get ég tekiđ létt á húsverkunum í kvöld ţví ţađ berast mótmćli úr hverjum kima líkamans ţegar ég hreyfi mig.

En ţetta er samt svo 1000x meira skemmtilegt en ađ hanga fyrir framan tölvuna allan daginn!

Og svo í nćstu viku á ég von á sjálfbođaliđum og opnun Gamla Bćjar.

Semsagt sumariđ fćrist enn nćr Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pínu MIKIL öfund í gangi hérna megin!!!!!

Elva á Nýja-Sjálandi (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 22:10

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Ćjć! Svona er ađ búa í útlandinu

Elva Guđmundsdóttir, 14.5.2007 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband