Sauđfé, ofursyfja og regnbogar
26.8.2007 | 17:40
*Snýt*
Jćja, nú er ég heldur ađ hressast. Verđ örugglega orđin fín á morgun ef ég nć ţokkalegum svefni í nótt. Ja, svona innan eđlilegra marka. Vikna samt ađeins ţegar ég horfi á allt dótiđ heima hjá mér en ţađ er kannski bara sjálfsvorkun yfir ađ ţurfa ađ laga til.
Ţađ hefur ekki veriđ mikiđ um slíkt seinustu ţónokkra daga. Kórónađi allt međ ţví ađ fara stuttlega í partý á Hvalasafninu, koma heim kl hálf 1 og hringja svo vestur um haf (ţađ hafđi veriđ reynt ađ hringja í mig á guđlegri tíma en ekki tekist vegna orkuskorts hjá Sony). Fór ađ sofa kannski kl hálf tvö.
Ţađ voru réttir í Mývó í dag. Í gćr var fjárrekstur í gegnum ţorpiđ. Túristarnir flćktust svo fyrir međ myndavélarnar sínar ađ féđ komst varla áfram. Smá Twoflower action ţar á ferđ. Allir ađ reyna ná mynd af sćtum eyjarskeggjum á sćtum smáhestunum sínum ađ reka sćta féđ sitt í gegnum sćta bćjinn sinn.
Ţađ ringdi líka í sólinni í dag. Svona blaut rigning sagđi Íris og ég er sammála henni. Svona rigning međ stórum ţungum regndropum er bara einhvern vegin blautari en venjulega týpan.
Og ţađ kom regnbogi! Tvöfaldur og afskaplega laglegur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 27.8.2007 kl. 11:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.