Jamm og jćja
30.8.2007 | 17:06
Tíminn silast áfram hérna í hćstu byggđ Íslands. Greynilega ađ hausta ţví ađ túrhestarnir halda sig annarsstađar og í dag var seinasti vinnudagur landvarđanna Kalla og Írisar. Sem sagt á morgun verđum viđ Ţorgeir ein eftir.
Sjálfbođaliđarnir sem hafa drullumallast upp á Leirhnjúk síđan á mánudag fara líka á morgun.
En nóg um vinnuna.
Ég hef fjárfest í Dellu 2 eđa Dellu yngri eđa Blástakk eđa (fleiri nafngiftir?) Hún kemur vonandi fyrir helgi en kannski ekki fyrr en á mánudaginn. Ţorgeir ţekkti mann svo ég fékk grćjuna á hagstćđu verđi. Mér hlakkar geđveikt til ţví ađ ţá get ég loksins blađrađ almennilega viđ Jorrit. Ég fć bara krampa í veskiđ viđ ađ hugsa til símareikninga okkar skötuhjúa ţennan mánuđinn.
Ég bakađi líka í gćr. Massarínu međ appelsínukremi og kryddköku. Var nćstum ţví búin ađ lifta káinu á međan hrćrivélin var í gangi en sá ađ í tíma. Ekki ţađ ađ ţađ hefđi sést munur á eldhúsinu.
Athugasemdir
Hć, til hamingju međ Delluna nýju. Ég er búin ađ lesa emailiđ frá ţér og kanna máliđ allt, skođa síđur og fletta upp á barnalandi. Smekkleg vinan, eđa hitt ţó heldur...
Eruđ ţiđ mćđgin komin međ einhverjar dagsetningar um ţađ hvenćr ţiđ komiđ?
Edda Rós (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 11:47
Nei ekki ennţá en ég fer ađ ganga almennilega í máliđ um helgina (sunnudag) eđa á mánudag.
Og já, ţađ er alltaf gaman ađ lesa um hvađ mađur sé mikiđ fól. En ég ţekki nú ađeins manninn hennar og veit hvernig hann lítur á heiminn. Ţegar kona hefur slíka fréttaveitu er kannski ekki von á góđu
Elva Guđmundsdóttir, 31.8.2007 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.