25 m/s

Það er búið að vera hressilegt veður hér í dag. Það er ekki oft sem að öldurnar á vatninu hætta að stækka og byrja að fletjast út en það skeði um hádegisbilið í dag.

Gönguhópurinn sem settist inn á okkur til að borða nestið sitt var allur grár, þaes þar sem fólk hafði svitnað.

Ég sleppti að fara í bíó. Er ekki alveg tilbúin að hætta lífinu fyrir bíóferð. En ætla að fara á morgun.

En það eru kostir og gallar við allt. Ég hef þá bara meiri tíma til að leika mér með nýja dótið mitt. Er búin að ná mér í itunes, msn og skype.

Þá er bara spurning um hvort einhver nenni að tala við mig eða hvort ég nenni að tala við einhvern? Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samt góð mynd ;)

Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

en ekki svona góð

Elva Guðmundsdóttir, 4.9.2007 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband