25 m/s
4.9.2007 | 20:00
Ţađ er búiđ ađ vera hressilegt veđur hér í dag. Ţađ er ekki oft sem ađ öldurnar á vatninu hćtta ađ stćkka og byrja ađ fletjast út en ţađ skeđi um hádegisbiliđ í dag.
Gönguhópurinn sem settist inn á okkur til ađ borđa nestiđ sitt var allur grár, ţaes ţar sem fólk hafđi svitnađ.
Ég sleppti ađ fara í bíó. Er ekki alveg tilbúin ađ hćtta lífinu fyrir bíóferđ. En ćtla ađ fara á morgun.
En ţađ eru kostir og gallar viđ allt. Ég hef ţá bara meiri tíma til ađ leika mér međ nýja dótiđ mitt. Er búin ađ ná mér í itunes, msn og skype.
Ţá er bara spurning um hvort einhver nenni ađ tala viđ mig eđa hvort ég nenni ađ tala viđ einhvern?
Athugasemdir
Samt góđ mynd ;)
Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 20:34
en ekki svona góđ

Elva Guđmundsdóttir, 4.9.2007 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.