Ik leert Nederlands

en er samt bara komin á 3ju lexíu í rauđu bókinni ţannig ađ ég veit ekki ennţá hvort sögnin ađ lćra sé eins ţegar mađur talar um sjálfan sig eđa um ađra.

Ég held samt barasta ađ hollenska sé máliđ. Amk miđađ viđ ţađ fólk sem ég hitti í vinnunni ţessa dagana. Eintómir Hollendingar! Og í dag komu meira ađ segja mállaust (lesist: kunni ekki ensku né íslensku) hollenskt par og ruddu yfir mig heilu setningunum. Mállausir Hollendingar er nánast óţekktir hér um slóđir. Ţađ er svo slćmt fyrir viđskiptin, er mér sagt.Tounge 

Ţetta voru indćlis eldri hjón sem höfđu svo miklar áhyggjur af fćrđinni og ţađ hefđi veriđ svo ágćtt ađ geta tjáđ mig amk smá viđ ţau. En ţetta reddađist nú allt á endanum og sólin brćddi ţeim leiđ til Egilsstađa um hádegisbil.

Annars var afskaplega fínt og fallegt veđur í dag. Lund fólks var líka mun léttari.  Ţađ hefur svo góđ áhrif á skapiđ ađ ţurfa ekki ađ hnipra sig saman á móti vindinum og píra augun útaf sól en ekki hraglanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband