Ímyndarvandi Elvu
21.9.2007 | 16:45
Ég á viđ ímyndarvanda ađ stríđa.
Hann felst í ţví ađ tölvan mín nćr ekki ađ ná sambandi viđ vefmyndavélar annara tölva. Sem ţýddi til skamms tíma ađ ţó minn heittelskađi gćti séđ mig í rósrauđum bjarma í gegnum veraldarvefinn gat ég ekki séđ hann.
Lengi vel héldum viđ ađ vandinn lćgi hans megin. Ţegar ţađ kom í ljós ađ engin vandamál virtust vera fyrir ađra ađ virđa andlit hans beindist grunur ađ Blánni.
Ţannig ađ Bláin fór međ mér í vinnuna í dag. Eftir hellings vesen međ tćki og hugbúnađ tókst mér ađ prófa hvort vinnutölvan gćti sýnt vangasvip á mér í gegnum MSN á međan Bláin gćti sýnt andlit mitt ađ framan.
Ţađ gekk ađ sjálfsögđu ekki!
Jorrit kom online og stađfesti ađ hann gćti, eftir sem áđur, horft á mig pirrast.
Svo datt mér annađ í hug. Prófa Skype!
Jú, í gegnum Skype gat ég loksins tékkađ á ţví hvort Jorrit rakađi sig reglulega og allt ţađ. Mikil gleđi og mikiđ gaman!
En ađ sjálfsögđu gat Jorrit ekki séđ mig á Skype.
Ţannig ađ viđ spjölluđum stuttlega í gegnum Skype, međ vefmyndavélina hans í gangi ţar, og svo í gegnum MSN međ vefmyndavélina mína í gangi ţar.
Erum viđ ekki sniđug?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.