Loksins vetur

Í dag var fyrsti almennilega kaldi vetrardagurinn, -5 °c. Kyrrt og fallegt veđur og smá ís á vatninu.

Annars er flest gott ađ frétta. Ţvílík suđurreisa um helgina ţar sem ég fór á umhverfisţing og svo fórum viđ Magni til Álfhildar og co. Á sunnudaginn kíktum viđ svo í heimsókn til Ţorbjörns Ara og fjsk.

Á mánudag fórum viđ svo aftur á Eyrina til ađ skipta um dekk á Ford og fleira.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldurđu ađ ţađ gćti veriđ máliđ ađ viđ fćrum kannski ţrjú saman, ég, ţú og Magni, ađ líta á myndina Stardust?

Valdís (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 08:19

2 identicon

Ohhh.... mig langar svo til ađ  sjá hana!

Edda Rós (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband