Föstudagur
2.11.2007 | 16:09
Núna hefur hlýnađ til muna og engin snjókoma, bara slabb.
En veđriđ er samt indćlt
Ég vona bara ađ ţađ bráđni nćgilega af vegunum svo ađ Pony geti skautađ međ okkur mćđginin á Eyrina á morgun eđa hinn.
Ţađ sem má teljast óvenjulegt međ ţessa viku er ađ núna, ţegar ţađ er föstudagur og allt ,er heimiliđ mitt ekki í rúst. Eldhúsiđ bara nokkuđ snyrtilegt og engir fjallháir staflar af DVD á stofuborđinu.
Ţađ var allavega ţannig ţegar ég fór út í morgun. Vonandi hefur drengurinn ekki misst sig í bakstur eđa eitthvađ, svona í tilefni ţess ađ ég var ađ nefna ţetta
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.