Jólagjafalisti 2007
11.12.2007 | 22:02
Jorrit er búinn ađ nauđa í mér síđan í september til ađ fá einhvern gjafalista fyrir jólin. Andleysiđ eitt hefur ríkt hjá mér í ţessum efnum svo uppskera erfiđisins hjá honum hefur veriđ nokkuđ rýr.
En núna, passlega ţegar Jorrit er búinn ađ versla gjöfina, er mín loksins komin í stuđ! Afskaplega klassískt en kannski er huggun harmi gegn ađ flest sem mér langar í íslenskt og ţví illfáanlegt í Brandararíkjunum.
Listinn á örugglega eftir ađ lengjast ţegar nćr dregur jólum en...
Mig langar í:
- Velkomin til Bagdad, Davíđ Logi Sigurđsson
- Afríka sunnan Sahara, ritstj: Jónína Einarsdóttir og fl
- Hvađ gerđist 11. september?, Ágúst Bogason
- Örninn, sería 2
- Mothership, Led Zeppelin
- ...´
Og svo fleira og fleira
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.