Ţvílík synd!

Ţađ er nú reyndar alltaf synd ţegar fólk verđur fyrir ţessum hrćđilega sjúkdómi en fréttin er samt algjört áfall.Crying

Tilhugsunin um ađ ţessi frábćri rithöfundur skuli vera ađ missa sjálfan sig smá saman er alveg hrćđileg. Hvađa annar rithöfundur hefur afrekađ ađ semja tugir bóka án ţess ađ missa neistann? Ţví ađ nýjasta bókin frá manninum, ţeas sú sem ég hef lesiđ, er alveg jafn fersk og sú fyrsta. Pólítískari en jafn fersk.

Terry Pratchett er minn aluppáhaldshöfundur og hefur veriđ ţađ í allmörg ár. Ég mćli ekki međ ađ fólk byrji ađ lesa bćkur eftir hann ţví ţćr eru ávanabindandi og breyta sýn lesandans á lífiđ og tilveruna óafturkrćft. Til dćmis eiga áhangendur hans til međ ađ bresta í tilvitnanir úr sögunum í tíma og ótíma. Og eyđa hellings pening í kiljur á Amazon.Whistling

Samt merkilega Pratchett-ískt ađ fá svona skrítiđ Alzheimers frekar en bara venjulegt.


mbl.is Terry Pratchett međ Alzheimer
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var ađ vitna í hann fyrir svona hálftíma síđan! Mér finnst ţetta hrćđilegt!

Valdís (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 13:43

2 identicon

Ég er alltaf ađ vitna í hann, ég mćli samt međ ţví ađ fólk lesi bćkurnar hans svo ađ ţađ eigi einhvern séns á ađ skilja mig ţegar ég tala. Ţađ er nefnilega svoldiđ leiđingjarnt ađ ţurfa endalaust ađ útskýra eitthvađ smákomment sem mađur hefur komiđ međ.

Edda Rós (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 07:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband