Bara fyrir Eddu Rós!

Ég er svo löt ţessa dagana ađ ţađ er engin hemja. Ţađ er alltaf kalt og vetur og hver nennir ađ róta sér í svoleiđis?

En mér tókst loksins ađ bera Skuggakónginn ofurliđi í fyrradag. Eftir gríđarlega baráttu og miklar einrćđur (vondukallar sko) ţá náđi ég ađ hjakka skepnuna niđur í furđu miklu nćđi. Mćli međ ađ spila munk.
 
Tilraunin hans Magna fór út um ţúfur ţví ađ sojabaunirnar reyndust vera geldar. Svo núna erum viđ ađ reyna viđ poppmaís og lofar hann góđum árangri. Drengurinn ţarf bara ađ muna eftir ađ vökva.
 
Framtíđarplönin eru smásaman ađ skýrast en engar dagsetningar á hreinu ennţá.
 
Núna ćtla ég ađ vinda mér í kvöldmatinn, hamborgarar er ţađ heillin! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe, takk fyrir mig. Ég er samt viss um ađ fleirum finnst gaman ţegar er eitthvađ nýtt hérna...

Edda Rós (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 19:09

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Já ţar hefurđu örugglega rétt fyrir ţér en ţú sýndir frumkvćđiđ

Elva Guđmundsdóttir, 1.4.2008 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband