Veđur, dýralíf og annađ

Snjór út um allt. Nýr snjór sem er últra hvítur (eđa últra ljós blár eins og myndavélin heldur fram) og ţađ er búin ađ vera miskunnarlaus sól seinustu tvo daga. Úff hvađ er erfitt ađ koma inn úr ţessari birtu! Kannski er sniđugt ađ endurnýja í sólgleraugnabyrgđunum.

Annars er ég ekki ađ kvarta, alls ekki! Betra er sól og snjór heldur en bara snjór eins og ţađ var á sunnudaginn.

Viđ Ţorgeir fengum heimsókn í dag. Smiđirnir á stađnum höfđu fundiđ skrítna flugu á verkstćđinu sínu og vildu fá tegundagreiningu. Viđ skođuđu fyrirbćriđ og skaut ég á ađ ţađ vćri svokölluđ trjávespa. Ţegar viđ skođuđum google og wikipediuna ţá sýndist okkur ađ ţađ vćri nálćgt lagi.

Hérna er mynd af svipađri flugu:

 

 

 

 

 

 

 

 

Annars er Jorrit búinn ađ panta flug til landsins um miđjan maí mánuđ svo tími dagsetninganna fer líklega ađ renna uppSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband