Púsluspil

Ég stend enn frammi fyrir ţví ađ ţurfa ađ biđja um pössun.

Ég held ađ ég verđi ađ fara ađ horfast í augu viđ ţađ ađ ég sitji kannski ekki heima hjá mér allar helgar. Satt ađ segja eru slíkar helgar ađ verđa undantekningin. Seinasta helgi var td vettvangsrannsókn. Núna um helgina er fundur og spil og jafnvel kveđjudinner. Helgina eftir ţađ er ákaflega freistandi margföld veisla. Helgina ţar á eftir ţarf ég ađ fara í Borg Bleytunnar en ţá mun barniđ hitta hitt foreldriđ.

Núna ćtla ég hins vega ađ fara heim og láta innri kvikindi mitt sleppa í tilefni af nćstu helgi Glottandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband