Púsluspil
26.10.2006 | 18:08
Ég stend enn frammi fyrir því að þurfa að biðja um pössun.
Ég held að ég verði að fara að horfast í augu við það að ég sitji kannski ekki heima hjá mér allar helgar. Satt að segja eru slíkar helgar að verða undantekningin. Seinasta helgi var td vettvangsrannsókn. Núna um helgina er fundur og spil og jafnvel kveðjudinner. Helgina eftir það er ákaflega freistandi margföld veisla. Helgina þar á eftir þarf ég að fara í Borg Bleytunnar en þá mun barnið hitta hitt foreldrið.
Núna ætla ég hins vega að fara heim og láta innri kvikindi mitt sleppa í tilefni af næstu helgi
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.