Í Teignum

Er komin niður í Teiginn einu sinni enn.

Horfði á seinni partinn af Freaky Friday, endurgerð, og stóð mig að því að hlæja helling. Ég fann mig bara alltof mikið í hlutverki mömmunnar (sorglegt). Ég átt reyndar ekkert að vera að horfa á sjónvarpið, frekar að undirbúa spil á morgun en svona er þetta stundum.

Ég var líka félagsskítur því að ég nennti ekki í pottinn heldur fór í bað. Það er bara svo notalegt að fara í bað stundum, sérstaklega með bók. Maður fer sko ekki með bók í pottinn þegar MSÞ er nálægur! Ónei.

Núna væri sennilega klókt að fara í bólið svo ég verði ekki búin á því annað kvöld.

Góða nótt!Saklaus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta blogg þitt neyðir mig á endanum til að skipta um blogg ;). Linkurinn til að klikka á til staðfestingar lendir alltaf í junkmail. En nú skil ég betur síðustu færslu með innra kvikindi hehe

Álfhildur (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband