Vimeslegt

Ég hef veriđ ađ lesa í gegnum "Löggubćkurnar" úr Diskworld seríunni ţannig ađ ţađ er kannski eđlilegt ađ hugurinn sé fljótur ađ tengja ţegar kemur ađ uppátćkjum lögreglunnar í raunheimum. Ţađ ađ taka ţennan hćttulega kyndil, sem fólk er ađ ćsa sig yfir, og slökkva í honum vćri mjög Vimeslegt. Ţá vćri vandamáliđ úr sögunni og friđurinn tryggđur í bili en ţađ er nú helsti tilgangur allra löggćslumanna; ađ halda friđinn (to keep the peace).  Hann hefđi reyndar líklega handtekiđ allt liđiđ fyrir einhverskonar ţjófnađ. Ţví allir glćpir eru í raun ţjófnađir, ţađ er bara mismunandi hverju sé stoliđ.

Svo er nú alger spurning hvađ franska löggan geri nćst ţví eitthvađ er ég viss á ađ friđurinn hafi ekki haldist lengi. Ef ţetta vćri bók um Vimes vćri nćsta skref ađ handtaka Kína fyrir ţjófnađ... á landi. Hann náđi nú einu sinni ađ handtaka heilan hervöll (m.a. fyrir samsćri um ađ valda öđru fólki líkamsmeiđingum og dauđa og vera vopnađir á almannafćri ) en ţá komu pólitíkusarnir og eyđilögđu allt. Eitthvađ vesen međ pappíra og viđskiptahagsmuni. 

Sem virđist vera máliđ í raunheimum. 


mbl.is Slökkt á ólympíueldi í París
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband