Í Teignum
27.10.2006 | 23:22
Er komin niđur í Teiginn einu sinni enn.
Horfđi á seinni partinn af Freaky Friday, endurgerđ, og stóđ mig ađ ţví ađ hlćja helling. Ég fann mig bara alltof mikiđ í hlutverki mömmunnar (sorglegt). Ég átt reyndar ekkert ađ vera ađ horfa á sjónvarpiđ, frekar ađ undirbúa spil á morgun en svona er ţetta stundum.
Ég var líka félagsskítur ţví ađ ég nennti ekki í pottinn heldur fór í bađ. Ţađ er bara svo notalegt ađ fara í bađ stundum, sérstaklega međ bók. Mađur fer sko ekki međ bók í pottinn ţegar MSŢ er nálćgur! Ónei.
Núna vćri sennilega klókt ađ fara í bóliđ svo ég verđi ekki búin á ţví annađ kvöld.
Góđa nótt!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
ţetta blogg ţitt neyđir mig á endanum til ađ skipta um blogg ;). Linkurinn til ađ klikka á til stađfestingar lendir alltaf í junkmail. En nú skil ég betur síđustu fćrslu međ innra kvikindi hehe
Álfhildur (IP-tala skráđ) 28.10.2006 kl. 11:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.