Fyrsta tönnin fallin!!

Það var kátur drengur sem kom að morgunverðarborðinu í dag.

Framtönnin sem hefur verið að losna seinustu vikur lét sig loks í morgun. Þannig að þegar frændi hans er að bæta í tanngarðinn er Magni að  grisja í sínum. Það varð reyndar ekki almennilegt skarð þar sem fullorðinstönnin hafði misst þolinmæðina og kom upp fyrir aftan þessa fyrir svona mánuði síðan. Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hamingjuóskir til litla/stóra frænda!

Edda Rós og Hrafnkell Myrkvi (sem er núna bara með rúmlega 38 gráðu hita)

Edda (IP-tala skráð) 15.11.2006 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband