Snilldar veđur!

Ójá! Ţađ er rigning og bara svona 23 stiga hiti. Svo hressandi!

Jorrit skilur ekkert hvađ ég er kát međ ástandiđ.

Ég vildi bara ađ ég ćtti stígvél hérna ţví ţá vćri ég sko farin í göngutúr. Hugsa ađ ég fari bara samt og verđi alveg rennblaut. Tilhugsunin međ ađ geta gengiđ úti um miđjan dag án ţess ađ drepast úr hita eđa verđa étin af moskító er bara nánast ómótstćđileg!

Viđ fórum aftur til Charleston í gćr. Jorrit og Magnir voru nefnilega búnir ađ finna svona hersafn, međ kafbát, herskipi og flugmóđurskipi, og gátu ekki fundiđ ró í sínum beinum fyrr en viđ vćrum búin ađ heimsćkja stađinn. Svo viđ brenndum af stađ um leiđ ađ Jorrit var búinn ađ fljúga í gćr.

Ţetta var hiđ áhugaverđasta safn. Eldgamlir uppgjafarhermenn voru safnverđir og ţađ var tekin af okkur mynd ţar sem flugmóđurskipiđ var í bakgrunni. Og svo mátti ganga um  skipin og ómćgod hvađ flugmóđurskipiđ var stórt! Í ţví voru 4 eđa 5 "gönguleiđir" hingađ og ţangađ um skipiđ. Ţar voru líka nokkrar gamlar flugvélar, bćđi inní og ofan á skipinu. Ţar hitti Jorrit uppáhaldiđ sitt, F14 Tomcat.

Gömlu mennirnir gáfu Magna veggspjald af tilefni ţess ađ hann var milljónasti gesturinn (amk skildi ég ţá ţannig).

Ég tók ekkert sérstaklega margar myndir ţar sem batteríiđ klárađist nćstum á Kirkjurnar (sjá neđar).

Ferđ til Patriot Point

 

Magni var ćstastur yfir kafbátnum og var frekar kátur međ hvađ hann átti auđvelt međ ađ ferđast um hann. Ekki mikiđ pláss!

Ţegar viđ vorum búin ţarna fórum viđ niđur í bćinn og fundum Body Shop og Pitsustađ. 

 Ég náđi núna ađ taka myndir af kirkjunum sem eru viđ ţjóđveginn í gegnum Georgetown. Ég er sérstaklega hrifin af kirkju nr 2 sem er sérstaklega lekkert.

 

Kirkjur í Georgetown

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil vel hvađ ţú ert kát međ ţetta, en ég skil ekki af hverju ţú ert ekki ađ nýtta sér sama tćkafćri á hverjum morgun. Ţví ţađ er alveg hćgt ađ fara mýlaus í gangutúr á hverjum morgun. Ef fólk bara sleppur ţví ađ liggja í rúminu til tćpar hádegi
t.d. kl 6/7 er ekkert mýflug ađ sjá, vedriđ svalt og umferđin létt. Finasta tími til ađ fara í labbitúr. Bara vakna og fara fram á min venjulega tími!

Jorrit (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband