ÉG nenni ekki...

...ađ hlusta endalaust á "Ef ég nenni..." ein jólin enn!

Ég hef nú áđur tekiđ smá rant út af ţessu "jóla"-lagi en ţetta var nú fyrsta ţannig lag sem ég heyrđi ţetta áriđ. Urr Angry

Ţá vil ég frekar heyra "Jólahjól" milljón sinnum!!!!(!)

Annars rakst ég á ţessa grein á mbl í morgun: http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1238561

Ég held ađ fréttin sé einka skilabođ til mín frá guđi um ađ slappa ađeins af. Annars mun ég ađ öllum líkindum hafna riddaranum á hvíta hestinum á ţeim forsendum ađ brynjan hans sé of vel pússuđ*

 

*5 upphrópunarmerki nb, lagast örugglega međ vorinu Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bara bókstaflega hata nennilagiđ, fjandinn hafi ţađ mađurinn á ekkert ađ gera ţessa hluti ef ţađ er spurning hvort hann nennir ţeim eđa ekki!

Hvađ hitt varđar ţá held ég ađ stćrsti galdurinn viđ ađ kynnast manni sé ađ hitta menn, hvar ţađ er gert er svo annađ mál... Hvítir hestar eru samt ekki til ţeir eru víst allir gráir, ţađ passar viđ mína reynslu líka (sorry Doddi, ekki ílla meint).

Edda Rós (IP-tala skráđ) 1.12.2006 kl. 13:01

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Áđur fyrr var ţađ afsökunin mín; ég hitti aldrei neina. En seinasta 1/2 áriđ hefur ţađ veriđ heldur ţunn afsökun. Hef hitt á ţessu tímabili, ja, amk tug manna sem hafa komiđ greina en enginn ţeirra hefur stađist ástandsskođun. Ég hef bara leitađ af lituđum hárum ţangađ til ađ ég hef fundiđ ţau! Og er ekki frá ţví ađ ég hafi jafnvel mćtt međ háralit ţar sem engin hafa fundist.

Elva Guđmundsdóttir, 1.12.2006 kl. 13:50

3 identicon

Doddi stóđst ekki fyrstu skođun hjá mér, ţađ tók Valdísi og Tryggva forever ađ koma sínum lífum í ţađ horf ađ ţau pössuđu saman, svo ađ ég trúi ekki á ást viđ fyrstu sýn. Annars eru til margir sexy menn međ grá hár, Sean Connery var ótrúlega sexy alveg ţangađ til ađ hann komst yfir sjötugt, George Clooney er eldri en mamma og pabbi (held ég, amk á svipuđum aldri) og hann er sexy á sinn hátt, Einar Gísla er jafngamall mér og gráhćrđur og kannski ekki endilega sexy en sćtur og sjarmerandi á sinn hátt. Pointiđ er ađ ţó ţú finnir grá hár ţá ţarf ţađ ekki endilega ađ ţýđa ađ ţeir séu of gamlir eđa óađlađandi. Svo eru líka sumir sem mađur ţarf ađ "venjast"

Edda Rós (IP-tala skráđ) 1.12.2006 kl. 14:35

4 identicon

hafir ţú ekki tekiđ eftir ţví Elva ţá er Edda ađ reyna ađ koma ţér út ţú vandláta kona ;). Hafa ţađ bara eins og allar konur sem ég ţekki sem hafa veriđ á markađnum síđustu ár, ţćr ná sér í miklu yngri menn ţví ţar er jú úrvaliđ ;)

Álfhildur (IP-tala skráđ) 1.12.2006 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband