Bara smá
14.10.2008 | 16:29
Helgin var viđburđalítil, sem betur fer!
Eftir ţessa spennandi viku sem enginn Íslendingur mun gleyma var ţađ ágćtt.
Jorrit er byrjađur ađ vinna og Magni fékk međ sér lestrarbók heim. Um einhverja körfuboltastelpu stundi hann. Íţróttaáhuginn er ekki ađ drepa barniđ. Og um stelpu!
Ég skođađi máliđ og komst ađ ţví ađ bókin fjallađi um Debbie Black sem er frćg fyrir afburđaleikni í körfubolta og fyrir ađ vera lítil (fyrir körfuboltamanneskju). Vonandi tekst mér ađ vekja áhuga drengsins.
Ţegar ég var á leiđinni heim eftir sprikliđ og ađ koma Magna í rútuna sá ég lagningu mánađarsins, ef ekki ársins (ef viđ tökum ekki međ bílinn sem "lagđi" umhverfis pálmatréđ í inngangnum í hverfiđ um daginn)
Mađur verđur ađ hafa gaman af ţessu
Og já: Til hamingju međ daginn, elsku mamma mín
Athugasemdir
Ţessi mynd er alveg gullin! Á öfugri akrein og viđ gatnamót. Ţó ađ ţađ standi STOP ţá er held ég ekki átt viđ ađ drepa á bílnum og skilja hann eftir ţarna!
Bestu kveđjur vestur um haf.
Valdís (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 17:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.