Tepása
10.1.2009 | 19:30
Ég ţarf ađ labba í Publix til ađ versla á pitsuna í kvöld. En fyrst er smá te...
Viđ höfum haft ţađ ágćtt ţađ sem komiđ er af nýja árinu. Áramótin voru róleg en viđ fórum niđur á strönd til ađ sjá einhverja flugelda. Ţeir voru nokkrir en auđvitađ bara hjóm á viđ hvađ viđ erum vön.
Ţegar kom ađ ţví ađ borga leiguna fundum viđ týndu ţúsundin sem viđ höfđum saknađ svo yfir jólin. En fundurinn breytti fjárhagstöđunni til betra en jólin voru satt ađ segja mögur.
Svo ţegar ég fékk rosafínu postulínskrónuna mína grenjađi ég bara smá yfir reikningum. Hefđi alveg ţegiđ málmkrónu en hér um slóđir ţykir slíkt ömurlega ljótt og ekki mönnum bjóđandi. En ţađ er skiljanlegt í samfélagi ţar sem hćgt er ađ fara í lýtaađgerđir á tilbođi (Ţađ er auglýst massívt núna sérstakt janúartilbođ hjá lýtaađgerđarstofunni Strax sem mér finnst alveg sérstaklega fyndiđ).
Jorrit hefur ţjáđst fyrir hćđina ţessa vikuna. Ţar sem hann passar svo illa í flugvélaskóhornin er hann nýttur frekar í flugherminn. Og núna hefur hann veriđ svo ljónheppinn ađ vera í flugherminum frá 7 til 1... eftir hádegi! Svo kvöldin hafa veriđ róleg hjá mér og ţađ er lćđst á morgnana í ţeirri veiku von ađ mađurinn sofi eitthvađ. En ţetta er víst búiđ í bili, sem betur fer!
Jćja, núna er teiđ búiđ og ekki fleiri afsakanir fyrir ađ sitja hér. Best ađ rífa Magna hressa af stađ!
Labbilabb...
Athugasemdir
Hér í bć er Strax kallađ Súper! Ég held samt ađ ég myndi hvorki fá mér lýtaađgerđ í Strax né Súper, sama hvort hún vćri á tilbođi eđur ei.
Valdís (IP-tala skráđ) 10.1.2009 kl. 20:15
Nćsti pakki farinn af stađ. Hefur sá síđasti skilađ sér?
mamma (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 16:05
Nei ekki ennţá.
Elva Guđmundsdóttir, 18.1.2009 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.