Best í Ameríku
3.3.2009 | 22:22
Ţađ ađ allt sé betra í henni Ameríku er nú ekki alveg rétt, amk miđađ viđ reynslu okkar Jorrit. Viđ erum reyndar vön góđu.
Húsin eru vođalegir kofar, meira ađ segja húsiđ sem viđ búum í núna sem er fellibyljahellt og allt. Ađ láta kíkja á bremsurna og setja nýja bremsukubba/borđa kostar hátt í 100 ţús kall. Gangstéttirnar eru mjóar og eru frekar til sýnis heldur en til notkunnar.
Og fyrir ţá sem eru pirrađir yfir grćđginni hjá Símanum: GSM áskrift kostar hér lágmark 30 dollara á mánuđi. "Frelsi" kostar annađ hvort 25 sent mínútan eđa 10 sent mínútan og 1 dal hvern dag ţegar síminn er notađur. Sem vćri nćgilega pirrandi ef mađur vćri bara ađ borga fyrir sín símtöl og sms sem mađur sendir. En nei, mađur borgar jafnmikiđ fyrir símtöl og sms sem annar sendir/hringir til manns sjálfs. Og mađur borgar fyrir sms hvort sem mađur opnar ţau eđa ekki. Allveg snilld ţegar mađur fćr sms frá at&t (símafyrirtćkinu) og ţarf ađ borga 1 dal og 10 sent fyrir.
Eitt af ţví sem ég hélt ađ vćri verra hérna en heima voru ţvottvélarnar. Ţvottavélin í Conway ţvođi ţokkalega en tókst ađ éta upp ţvottastykkin, sem Jorrit keypti ţegar hann flutti, á innan viđ ári. Ţvottavélin hér hrćrđi bara í ţvottinum og skilađi honum nćstum eins skítugum og hann var fyrir ţvott. Nema ţegar kom ađ peysunni sem ég keypti í Wal mart og skólabuxunum hans Magna. Peysan hefur nánast veriđ ţvegin í hengla á 3 mánuđum og buxurnar koma alltaf međ ţvottaefnisblettum úr vélinni.
Ég var nánast búin ađ sćtta mig viđ ađ vélin vćri bara vonlaus en ákvađ ađ fara samt og láta allrahandarkallana kíkja á hana.
Fyrir hálft orđ kom hann Ian og skođađi vélina. Ţađ voru einhver plaststykki víst brotin svo ađ snúníngsgćjan í miđjunni snérist ekki rétt. Tók svona 5 mínútur. Og ég er búin ađ bölva ţessari vél í marga mánuđi!
Nú jćja. Ég verđ víst ađ finna mér eitthvađ annađ til ađ pirrast yfir. En mér líđur smá sauđalega.
Athugasemdir
Ţetta er sérstaklega blóđugt međ símtölin og SMS-in. Fáránlegt ađ ţurfa ađ borga fyrir auglýsingaSMS sem fyrirtćkiđ sendir manni, eđa ţegar einhver hringir í vitlaust númer.
Valdís (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 08:23
Já, sérstaklega pirrandi. Ég var alltaf ađ fá sms og upphringingar frá einhverju fólki sem ţekkti fyrrverandi eiganda (eđa eigendur) símanúmersins míns. Svona 1 á dag til ađ hreinsa út inneignina sem fyrst. Ţađ endađi međ ţví ađ viđ skrúfuđum fyrir sms-in en núna er alltaf veriđ ađ hringja í Jorrit frá einhverjum banka. Alveg frábćrt. Ég hugsa međ trega til Símaáskriftarinnar minnar heima.
Elva Guđmundsdóttir, 4.3.2009 kl. 12:57
Síminn hérna er líka miklu dýrari en heima - en ekki jafn heimskulegur og hjá ykkur
Edda Rós (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 14:14
HEY! ţetta tókst!
Edda Rós (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 14:14
Til hamingju! "Ţeir" voru greinilega uppteknir annarstađar, Edda. Og já, Síminn var kannski ekki alslćmur.
Elva Guđmundsdóttir, 5.3.2009 kl. 16:50
virkar ţetta nú? ţetta virkađi nefnilega ekki í ţriđja skiptiđ
Edda Rós (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 20:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.