Pappírsbrúđkaup

Já, svona er tíminn fljótur ađ líđa!

Fyrir einu ári síđan pússuđum viđ Jorrit okkur saman. Dagurinn í dag er nú rólegri en ţessi fyrir ári síđan. Viđ fengum okkur ţrándheimsrós (ţví miđur fyrir Magna, međ rúsinum) og te í morgunmat og ţar sem Jorrit ţurfti ađ fara í vinnuna kl 2, pitsu í hádegismat.

Svo horfi ég međ öđru auganu á Júróvison.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju!

Valdís (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 21:19

2 identicon

Til hamingju međ gćrdaginn. Veđriđ á norđurlandi var eins gott og ţađ var í fyrra.

mamma (IP-tala skráđ) 17.5.2009 kl. 19:03

3 identicon

Til hamingju međ pappírinn!

Nafnan (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband