Statusupdeit
4.6.2009 | 21:14
Ég hef komist ađ ţví einu sinni enn ađ sonur minn er hetja. Á svona hljóđlátann hátt.
Ég tók eftir ţví ađ hann var eitthvađ ađ hósta um seinustu helgi og fékk upp úr honum ađ líklega vćri hann međ kvef. En ţađ vćri ekkert slćmt! Var bara međ smá kítl í hálsinum í gćr!
Og svo var ekkert talađ meira um ţađ.
Í gćr fór mér ađ klćja í hálsinn, og hnerra, og líđa bara almennt eins og tusku. Í dag er ég međ endalaust nefrennsli, hósta og beinverki. Barniđ hlćr bara ţegar barma mér og Jorrit segir bara "Ćji, Greyiđ" í svona tón sem gefur til kynna ađ hann vorkenni mér ekki hćtishót.
Ţađ var seinasti dagur í skólanum í dag. Ég var ađ skođa á heimasíđu Álasunds kommúnu ađ á nćsta ári eigi Magni eftir ađ vera í hálfan mánuđ í skólanum á sama tíma. Ţeir eru nefnilega međ 190 skóladaga í Norge og byrja ekki fyrr en 19. ágúst.
Svo Magni fćr "langt" sumarfrí núna en heldur styttra nćsta sumar.
Viđ erum smá saman ađ grćja flutningana en mér finnst ađ ég gćti nú veriđ duglegri en ég er. En ég hef bara svo lélegan verkstjóra, mig sjálfa. Og núna kvef, búhú...
En ég hef nú trú ađ ég smelli í gírinn fyrr en varir.
Reisudagurinn er 15. Júní og förum viđ fyrst til Amsterdam ţar sem planiđ er ađ leika túrista smá og hitta vonandi ćttingjana hans Jorrit. Svo fer Magni ţann 21. til Íslands og viđ höldum norđur á boginn einhvertímann eftir ţađ.
Alveg agalega vel planađ, ég veit en ţetta grćjast allt jafnóđum, er ég viss um. Ekki ţađ ađ mér verđur hugsađ ađeins til Eddu systur ţegar ég hugsa um nánustu framtíđ.
Athugasemdir
7 dagar, ég er nett stressuđ fyrir ţín hönd kćra systir :-)
Edda Rós (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 16:36
Úff... gangi ykkur vel í flutningunum nafna!
Nafnan (IP-tala skráđ) 9.6.2009 kl. 22:52
Ég vissi nú alveg ađ hann er hetja ţessi sonur ţinn.
Viđ bíđum eftir ađ hann komi til okkar í sumar.
Afi (IP-tala skráđ) 9.6.2009 kl. 23:17
Ó takk fyrir kveđjurnar.
Elva Guđmundsdóttir, 10.6.2009 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.