Hitabylgja og ferðaplön

Við erum búin að vera voða dugleg síðan seinast.

Hjóla helling, fara í dýragarð, út í eyju, sullast, labba og skoða ost svo fátt eitt sé nefnt.

Svo skyldi Magni okkur eftir og fór til Íslands. Hann hefur það víst ágætt en við söknum hans auðvitað hellings.

Pælingin var að fara til Álasunds á morgun en vegna óhagstæðra skilyrða (Jorrit nennir ekki að pakka held ég) og svo óhagstæðra fargjalda er ferðalaginu frestað um viku. En núna er búið að panta miðana!

 Hérna eru nokkrar myndir af ævintýrum okkar:

 

Dýragarðsferð
Ameland
Norg
Alkmaar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já svo þú ert nýfarin til Álasunds núna :). Gaman að lesa komment þitt hjá Valdísi, þú fylgist með þó í fjarlægð sé :).

Álfhildur (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband