Kúrt-heima-dagur

Magni var bara hress í morgun ţegar hann vaknađi. Enginn hiti eđa neitt. En ţađ breytti ţví ekki ađ hann varđ ađ vera heima í dag og ţar af leiđandi ég.

Ţetta var rólegur dagur. Ţegar búđin opnađi fór ég og verslađi bökunarvörur og skellti svo í 2 sortir af jólasmákökum, piparkökum og bóndakökum. Ég er ekki frá ţví ađ ég hafi fundiđ fyrir örlitlu jólaskapi viđ ţessar ađgerđir. En ekki nćgu til ţess ađ setja upp skraut eđa hugsa uppbyggjandi um jólagjafir.

Ţar sem ég er búin ađ kúra svo mikiđ í dag sé ég varla fram á ađ sofna á eđlilegum tíma í kvöld. Ţađ má ţó alltaf reyna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband