Gleđileg jól!!

Já, nú er komiđ ađ ţeim, einu sinni enn!!

Ţađ var pínu skrítiđ ađ kíkja á hitamćlinn áđan. Tćplega 10 stiga hiti á 24. des er ekki alveg eftir uppskriftinni.

Jólafílingurinn komst loks á fullt sving í gćr. Viđ systurnar (mínus Edda) týndumst ásamt viđhengjum í Teiginn seinnipartinn í gćr. Ţar tók viđ jólaţrif sem setur mann alltaf í gírinn. Svo fórum viđ Valdís í hina hefđbundnu ţorláksmessu-reddingar-ferđ út á Húsó kl hálf tíu í gćr. Ţađ var fullt af fólki á röltinu og góđur andi í bćnum. Viđ ákváđum ađ gerast ćvintýragjarnar og fórum inn í Skuld og fengum okkur latte. Ţađ var nú aldeilis punkturinn yfir I-iđ. Algerlega frábćrt latte í glasi (svolítiđ annađ en gutliđ sem ég fékk nokkrum metrum norđar um daginn) og jólatónlist viđ kamínueld. Kannski ađeins of mikill reykur ţó.

Nú stendur ađeins til ađ prófa nýju sturtuna. Ţađ er reyndar ekki "organ-interlock" takki í henni en nánast ţó Joyful

Svo gleđileg jól!!

Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jól nafna. Ég vona ađ ţiđ mćđgin hafiđ ţađ gott yfir hátíđirnar.

Bestu kveđjur,

Elva Á.

Elva Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2006 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband