Hćkkađur grćjustuđull heimilisins

Viđ Magni fórum á Eyrina í dag. Hittum ţar fyrir Valdísi og héldum svo í eyđsluferđ.

Valdísi vantađi reyndar eina flúrperu sem hún fann í Byko. Ég fann örbylgjuofn í Byko Happy. Slíkt tćki hefur ekki veriđ til heima hjá mér árum saman, ég er alltaf ađ bíđa eftir hinum fullkomna örrara, sem ég sá svo í dag. Ódýr, hvítur og lítill!

Ástćđa ferđarinnar var samt sú ađ fjárfesta í síma. Ég hef tekiđ eftir ýmsum furđu uppátćkjum hjá gamla Nokia s.s. ađ lćsa sér međ ógnarhrađa ţannig ađ ég kemst nánast ekki í símnúmeralistann í honum hvađ ţá meira. Annađ er ađ kveikja á ljósinu á undarlegustu stundum og slökkva svo seint og um síđir á ţví. Svo frýs hann gjarnan ţegar ég skođa SMS, kom vel í ljós á áramótunum.

En allt ţetta er hćgt ađ lifa međ, amk um tíma, ef ekki vćri ţađ ađ Nokia gamli er hćttur ađ gagnast almennilega til ţess sem er kjarni tilveru hans: sem fjarskiptatćki. Hann hefur gert ţađ nokkrum sinnum upp á síđkastiđ ađ slíta samtölum upp á sitt einsdćmi. Fyrst gerđi hann ţetta bara viđ einn síma, sem vill svo til ađ er sömu gerđar og hann sjálfur. Ţannig ţađ var ekki gott ađ vita hverjum vćri um ađ kenna. Og kannski var Nokia bara ađ hinta ađ ţví ađ eigandi hans gćti nýtt tíma sinn betur en ađ blađra endalaust viđ hinn ađilann. Woundering

En svo fćrđi Nokia sig upp á skaftiđ og sleit símtali viđ annan síma. Ţađ hefđi hann ekki átt ađ gera (og bćta svo öllum hinum stćlunum viđ) ţví nú er kominn inn á heimiliđ nokkur Sony Eirikson frá Svíţjóđ (á sennilega japanska móđur) sem mun nú taka viđ af Nokia frá og međ deginum á morgun.

Húrra fyrir ţví!! W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband