Krúnk krúnk

Ţegar ég var ađ ganga heim úr vinnunni í dag kváđu viđ tveir skothvellir. Eđa ég held ađ ţađ hafi veriđ skothvellir. Ég sá svo sem engan veiđimann.  Ég vona bara ađ ţađ hafi ekki veriđ einn af dýrasiđferđissérfrćđingunum ađ freta á krummana sem hafa veriđ ađ skemmta sér í uppsteyminu viđ hćđina hliđina á ţorpinu.

Mér finnst krummar skemmtilegir fuglar og ađ sjá ţessa félaga snúa sér og vinda í vindinum hefur fariđ alveg ágćtlega í mig.

En hrafnar eru međ ţeim ósköpum gerđir ađ ţeir hafa aldrei kynnt sér mannlegar siđferđisreglur, sérstaklega ţćr sem snúa ađ hvernig mađur finnur sér nćringu. Ţeir eru til dćmis ekki mikiđ ađ fetta tćr út í ţađ hvort maturinn sé enn á hreyfingu eđa hvort hann hafi veriđ dauđur mánuđum saman. Matur er matur og hann á ađ borđa, svona ef fugl nćr honum.

Ţetta hefur ekki gert ţá vinsćla á međal bćnda sem hneykslast á skorti á siđferđi fuglanna.

Svo eru ţeir líka ekki nógu sćtir, svartir sem ţykir ekki nćgilega krúttlegt.

Ţeir ćttu kannski ađ fá sér PR-gaurinn sem höfrungarnir hafa? Höfrungar sem geta leyft sér ađ vera ótrúlega andstyggilegir og alltaf veriđ jafn sćtir. Devil

Ţađ ţarf varla ađ taka fram ađ krummar eru ekki vinsćlir hér um slóđir, svona nánast eins óvinsćlir og tófan en ţó skárri en minkurinn.

En ţađ fer alltaf ákaflega í taugarnar á mér ţegar fólk vill láta skjóta ţá vegna ţess ađ ţeir séu svo vondir fuglar.

Ţetta er oft sama fólkiđ sem vilja banna fólki ađ kalla hundana sína stráka og stelpur. Ţví ađ ţađ má ekki gera dýrum mannlega eiginleika.

Hmm...

En kannski voru ţetta ekkert skothvellir bara eitthvađ annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

piff, í sambandi viđ heila dćmiđ ţá er ég grćnn heili, en ég vissi samt ekkert hvađ ég átti ađ velja í sambandi viđ ferđalögin, ţađ vantađi alveg "all of the above" takka :P

Ragna (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband