Fyndiđ sjálfspróf!

logo
Hvem er du i Mummidalen?

Mitt resultat:
Hattifnatt
Du er Hattifnatt! Du er merkelig du!
Ta denne quizen pĺ Start.no

En ég verđ ađ viđurkenna ađ mér lýst ekki alveg á sjálfan mig! En ţađ gćti veriđ verra, ég gćti hafa veriđ Morrinn!Shocking

Og svo er ég ekki alveg klár í Norskunni. Kannski misskildi ég eitthvađ. Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmm ég var líka Hattifnatt

Íris (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 11:36

2 identicon

Sćl Elva 

 Best ađ "koma út úr skápnum"  er búin ađ vera "laumu" lesari hjá ţér í smá tíma, best ađ kvitt núna.

'Eg tók  ţetta próf um daginn og taldi mig nokkuđ sleipa í norskuni, var Múmínpabbi,  las aftur og sá ađ ég hafđi ekki misskiliđ neitt, Varđ ađ sćtta mig viđ útkomuna;)

Kveđja frá Noregi

Helga María og sverrir 

Helga María (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 18:20

3 identicon

Ég veit ekki hvort ţađ kemur einhverjum á óvart en ég er Mía litla...

EddaRós (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 18:35

4 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Hehe, en áhugavert. Ég hefđi alveg viljađ vera Mía en svona er ţetta bara... Jorrit segist vera Snúđur, sem er óţarflega svalt.

Hćhć, Helga Maja og takk fyrir kvittiđ. Ég veriđ reyndar ađ fara ađ skođa síđuna ţína, mér skilst ađ ţar séu nokkrar skondnar sögur

Elva Guđmundsdóttir, 24.10.2007 kl. 22:44

5 identicon

Ţađ hljómar frekar ílla ađ vera hattifnatt, amk ţá kom upp skilti í leikskólanum hans Hrafnkels um daginn og ţar stóđ "vi har fnat" og ég varđ náttúrulega ađ komast ađ ţví hvađ fnat vćri og ţađ er kláđamaur... Vona ađ ţađ sé samt eitthvađ annađ í norsku...

Edda Rós (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 08:09

6 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Úbs, Íris vonandi erum viđ ekki eins og kláđamaurar međ, hvađ, hatta?

Mér fannst nú hattifattarnir alltaf frekar dularfullir en litríkir og spennandi persónuleikar... varla. En ansi ákveđnir í ađ fá sínu framgengt minnir mig.

Elva Guđmundsdóttir, 25.10.2007 kl. 11:45

7 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Semsagt alveg eins og landverđir

Elva Guđmundsdóttir, 25.10.2007 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband