Lagt í
25.10.2007 | 22:54
Ég byrjađi ađ laga til í geymslunni í gćr. Veitti ekki af ţví ađ drasliđ var fariđ ađ flćđa fram á gang, bókstaflega!
Í einum kassanum fann ég nokkrar bćkur sem systur mínar gáfu mér fyrir margt löngu. Bćkur um allskonar tilraunir. Einnig fann ég tafl sem viđ Magni ćtluđu reyndar ađ leita af.
Ég gaf Magna bćkurnar og hann gaf sér nćstum ekki tíma til ađ hlusta á kvöldsöguna ţví ađ hann var svo mikiđ ađ skođa.
Svo í dag gerđum viđ tilraun:
Settum ger, sykur, og vatn í flösku. Settum svo blöđru á stútinn og fylgdumst svo međ.
Geđveikt gaman! Sérstaklega ţegar frođan náđi upp í blöđruna og blađran ţandist svo út ađ hún virtist ćtla ađ springa!
Athugasemdir
Ţetta hljómar geđveikt spennandi... En hérna ţú ert svo efna- líffrćđi sinnuđ, er hćgt ađ búa til batterí úr sítrónu? Mér finnst svo einsog viđ höfum veriđ ađ gera eitthvađ svoleiđis í hafró en man bara ekkert hvernig ţađ var
Edda og Hrafnkell (IP-tala skráđ) 28.10.2007 kl. 13:02
Ég hef heyrt af ţessu međ sítrónuna en aldrei reynt. Svona tilraunir voru sko ekki í móđ á mínum yngri árum. Ég fékk ekki einu sinni ađ kryfja kýrauga eins og sumir
En ţađ má örugglega finna upplýsinga um slíkt á veraldarvefnum.
Elva Guđmundsdóttir, 29.10.2007 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.