Legó afmćli

Magni Steinn, aka Steini stuđ, aka Knúsukallinn hennar mömmu sinnar (en bara ţegar enginn heyrir til),  en alls ALLS EKKI aka dillibossi! á afmćli í dag.

Hann er ţegar búinn ađ taka upp gjafir frá; pabba sínum (Lego Star Wars Star Destroyer) (eđa réttara sagt velja hana), Lijdu (mömmu hans Jorrit) (Lego Technic vinnuvél), Mömmu sinni og Jorrit (Lego Mars Mission geimflaug og geimjeppi) og fólkinu á hanabjálkanum (Eddu, Dodda og Hrafnkeli) (Lego Racers stökkbrú + 4 bílar).

Ákveđiđ ţema virđist vera í gangi ţetta áriđ. Enda borgar sig greinilega ađ auglýsa og fara í engar grafgötur um hvađ mann langar í!

Ţađ er líka gott ađ eiga góđa vini ţví Viktor vinur hefur ađstođađ viđ samsetningu. Bara ađ setja saman Stjörnustríđs geimskipiđ tók 6 daga vinnu (eftir skóla og um helgina).

014Hér má sjá ţá félaga ađ störfum. Magni reyndar upptekinn í símanum sem sýnir bara ađ snemma beygist krókurinn. Ţađ er nefnilega hringt í mann frá 3 löndum og 2 heimsálfum á svona merkisdegi og ţađ tekur tíma ađ sinna ţví! Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var svo gaman ađ eiga afmćli ţegar mađur var krakki. Ţetta var eini tími ársins fyrir utan jólin ţegar mađur fékk eitthvađ sem mann virkilega dreymdi um :Ţ 

Til hamingju međ strákinn ţinn :)

Íris fyrrverandi landverja (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband