Feeling Little Bit Alien

Nú er ég komin aftur á fagrasta stađ landsins. Og góđa veđriđ hefur elt mig.  En ţađ er alltaf gaman ţegar veđriđ endurspeglar innri líđan manns sjálfs. Mér líkar reyndar betur viđ ţađ ţegar ţađ er sól og blíđa ţví hvers eigiđ ţiđ hin ađ gjalda?

Jamm, helgin var svosem ágćt. Fínn fundur og ennţá betri skođunarferđ og međđí á eftir. Var reyndar komin á Ţjórsárgötuna fyrir kl 12 en bćtti nú úr ţví daginn eftir.

Chas var svo elskulegur ađ elda alveg ágćtis grćnmetispasta fyrir mig á laugadagskvöldiđ. Svo hlustuđum viđ á tónlist og horfđum á Trainspotting sem er alls ekki verri nú en seinast sem ég sá hana. Ţađ var ekki fyrr en eftir ţađ sem glćpurinn var framinn. Ţađ var ţá sem Chas, elskan, dró upp viskíflöskurnar! "Elva, would you like to try some Whisky?"

Aulinn ég.

Svo nú er ég búin ađ komast ađ ţví ađ viskí er alveg ágćtt svona eitt sér, kvöldiđ sem ţađ er drukkiđ ţeas. Daginn eftir... ahh

Ég ţjáđist ekki svo af líkamlegum kvillum í gćr heldur frekar andlegum. Ég hugsa ađ seratónín magniđ í toppstykkinu hafi veriđ í sögulegu lágmarki í gćr. Ţađ er heldur skárra í dag en ekki gott. Ég hugsa td ađ ég myndi ţola ađ hlusta á "Under Pressure" í dag en ţegar einhver sniđugur plötusnúđur spilađi ţađ í gćr var mér allri lokiđ.

Ég held samt ađ ég geti ekki kennt guđaveigunum um alla vanlíđanina. Ef ég dreg ţćr frá sem og hvítvíniđ sem kom á undan, óhollar svefnvenjur og mishollar matarvenjur seinustu daga stendur ţetta eftir:

Öllu gríni fylgir nokkur alvara.

Sem leiđir ađ:

Vogun vinnur, vogun tapar.

En eins og kötturinn sagđi viđ Lísu ţegar hún spurđi hann vegar:

"Leiđin fer eftir ţví hvert ţú ćtlar"

Og  til ţess ađ enda á réttum nótum:

Ţar stendur hnífurinn í kúnni! Frown


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband