Nokkrir stuttir dagar

Viđ Ragna og Magni höfum haft  ţađ ágćtt í góđa veđrinu.  Emax hefur reyndar veriđ ađ stríđa okkur svo viđ vorum netlaus í gćr og á sunnudagskvöldiđ. Alltaf gaman ađ vera svona dreifbýlis.Angry

Ég skrapp uppeftir á sunnudagskvöldiđ, náđi í dekk sem ég hafđi gleymt í Lynghrauninu og hitti Ţorgeir ađeins. Sveitin skartađi sínu fegursta, logn og 20 stiga hiti. Og flugur...

006Ţegar ég kom niđureftir aftur fór ég út í garđinn og gerđi ađra tilraun til ađ ljósmynda nýjustu nágrannanna okkar sem komu úr eggjunum einhvertíman um helgina. C. Ixus fannst nefnilega runninn miklu áhugaverđari en ungarnir í fyrri tilraun. Ljósmyndunin hafđist ţrátt fyrir hávćr mótmćli foreldranna.

Núna er komiđ svona venjulegt sumarveđur; 10 stiga hiti og rigningaleg ský. Passar fínt ţví Ragna fór áđan og hengdi út ţvott.

Ţjóđskrá og Síminn eru stofnarnir vikunnar. Síminn fyrir ađ geta ómögulega lofađ ađ lokađ símanum á ákveđnum degi. "Hann lokast kannski á sunnudaginn en gćti bara lokast núna á eftir" var mér tjáđ á föstudaginn. Ţađ var ekkert skárra ađ panta lokun á mánudag nb. Ástćđa: Ţeir eru međ svo stórt kerfi. Eiginmađurinn datt nćstum af stólnum af hlátri. Hollendingar ćtti miđađ viđ ţetta ađ kallast á ţví kerfiđ vćri löngu hruniđ hjá ţeim. Ég gat ekki hugsađ mér ađ hlusta bara á itunes í ţrifunum og niđurpökkuninni svo ég ţakkađi bara pent fyrir og hringdi aftur í gćr.

Ţjóđskrá er bara lík sér og öđrum sniglastofnunum Ríkisins međ ţađ allt tekur heila eilífđ. Svona standard međferđ. Allavega hafa konurnar á símanum veriđ ágćtar. Stofnunin fćr ţó plús fyrir ţađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég myndi hringja núna í dag og láta loka símanum mínum ţá vćri mér örugglega tilkynnt ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ loka símanum í gegnum síma.
Í stađinn yrđi mér sent eyđublađ sem ég yrđi ađ fylla út og senda til baka. 5-10 dögum seinna kćmi blađiđ, ef ég myndi fylla ţađ út samdćgurs og senda
ţá gćti ég gert ráđ fyrir ţví ađ ca 14 dögum seinna fengi ég sent blađ sem vćri stađfestin á ađ blađiđ mitt vćri komiđ til ţeirra og ađ úrvinnsla á málinu vćri hafin
og lokun tćki gildi viđ mánađarmótin júlí - ágúst...
Amk er ţađ ţannig sem ég ímynda mér hvernig ţetta gengi í danmörku.
Annar er hérna saga af strák sem er í bekknum mínum: Hann á kćrustu, hún er 19 ára og ţau urđu ólétt. Saman tóku ţau ţá ákvörđun ađ fara
í fóstureyđingu. Ţau fóru saman í viđtal og fengu ţar ađ vita ađ ţau fengju fóstureyđingartímann sendann í pósti.
Ţau biđu spennt eftir póstinum nćstu daga, svo kom bréfiđ klukkan 13 einn daginn og í ţví stóđ ađ ţau ćttu tíma klukkan 11:30 ţann sama dag.
Ţetta er týpískt danskt.
Önnur saga: Vinur minn fékk enga rafmangsreikninga, hann pćldi lítiđ í ţví og vonađi ađ ţeir kćmu bara aldrei. Svo fékk hann bréf í póstinum
um ađ rafmagninu hans yrđi lokađ daginn eftir, bréfiđ var dagsett 2 dögum áđur. 2 dögum eftir ađ hann fékk ţađ bréf fékk hann svo viđvörunina
senda og hún var dagsett einmitt 2 dögum eftir lokaviđvöruna.
Eftir ađ ég flutti ţá er ég bara alltaf jafn undrandi yfir ţví hversu skjótt og örugglega íslensk fyrirtćki bregđast viđ fyrirspurnum og óskum....

gangi ykkur samt vel međ ţetta allt  

Edda Rós (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband