Skíta veđur

Skafrenningur
Ţađ er búiđ ađ vera rok, skafrenningur og snjókoma í dag og í gćr. Veđriđ er ţó heldur ađ skána.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragna Ţorsteinsdóttir

hey, líka á ak! ţađ er búiđ ađ vera eins og mađur sé ađ keyra um í blinda ţoku!

Ragna Ţorsteinsdóttir, 14.11.2006 kl. 18:32

2 identicon

Ég elska ţetta, fékk ađ fara út (skildi lasinn og aumann eftir heima saman) og kaupa rassastíla. Ţađ var ćđislegt, loftiđ var svo ferskt og mér var sko alveg sama ţó ég ţyrfti ađ moka upp bílinn.

Fílađi ţetta sko í tćtlur.

Edda (IP-tala skráđ) 14.11.2006 kl. 22:19

3 identicon

hć nafna og takk fyrir kvittiđ. Núna mun ég örugglega gerast reglulegur gestur á síđuna ţína

Hvađ er annars ađ frétta úr Mývatnsstofu??

Elva (IP-tala skráđ) 15.11.2006 kl. 06:34

4 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Ţađ er mismunandi hlutir sem gleđja mann, Edda, en ég skil ţig svo vel.

Elva, takk sömuleiđis! Mývatnsstofa stendur en ýmsir vetrarkvillar eru ađ koma í ljós í vonda veđrinu. Kannski bara ágćtt ţví ţá getur Ţorgeir húsvarđast svolítiđ. Svo erum viđ ađ spá ađeins í jólastússi. Töfraland jólanna er jú í Mývatnssveit  

Ţorgeir biđur ađ heilsa btw.

Elva Guđmundsdóttir, 15.11.2006 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband