I'm Too Sexy
23.6.2008 | 20:21
Dagurinn í dag hefur veriđ frekar rólegur. Lagađi til í kössunum smá og tók til flest ţađ sem verđur ađ fylgja okkur vestur um höf.
Rjúpukarrinn sem hefur yfirráđ í garđinum flaug niđur á pallinn í hádeginu, bara svona til ađ vísitera held ég. Hann lenti náttúrulega međ myndalegu ropi. Ţegar hann hélt áfram tónleikunum fór ég ađ athuga máliđ. Hann hafđi lent rétt viđ hliđina á gashitaranum. Gashitarinn er međ fallega gljáandi stálfćti sem virkar eins og fínasti spegill fyrir einhvern sem er bara 30 cm hár. Svo karrinn gekk hring eftir hring í kringum gashitarann og ropađi ađ ţessum frekjudalli sem hann sá fyrir framann sig. Alveg óţolandi!
Hann hélt áfram ađ ropa í nokkrar mínútur en eftir ţađ rúntađi hann í ţögn í töluverđan tíma áđur en hann gafst upp. Ég náđi mynd af sýningunni.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Já, ţađ hlýtur ađ vera ţví hann var svolítiđ kindalegur eftir svolítinn tíma og stoppađi. Ađ vera kindalegur ţegar fugl er rjúpa er svolítil kúnst en ţessum tókst ţađ alveg
Elva Guđmundsdóttir, 24.6.2008 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.