Ethnic

Í gćr skemmti Jorrit sér og okkur viđ ađ ađ skođa Hollenska ţjóđarbrotiđ (the Dutch Ethnic group) á Wikipedia. Honum finnst pínu skrítiđ ađ tilheyra ţjóđarbroti ţar sem hollendingar eru aldir upp viđ ađ vera normiđ og ţar af leiđandi ekki etnískir. Pínu áhugavert ţar sem Jorrit er nú líka Frísi og er alveg til í ađ vera etnískur ţannig. En Frísar eru náttúrulega frekar undarlegir í augum hinna "eđlilegu" hollendinga; tala skrítiđ, haga sér furđulega og eru undalega uppteknir af kúm.

Ég, frumbygginn, afkomandi víkinda og ţrćla og villikonan, hló ađ honum og sagđi ađ auđvitađ vćru allir etnískir á sinn hátt. Afskaplega mannfrćđilegt svar.

En ég fór ađ pćla meira um ţessi samskipti okkar núna áđan ţegar ég var ađ mála mig fyrir framan spegilinn (margar djúpar pćlingar fćđast ţannig). Ég var ađ velta ţví fyrir mér hvort ţađ vćri hćgt ađ finna augnháralit í Walmart. Ţađ fćst allt í Walmart sem leiđir af sér ađ ţađ er erfitt ađ finna suma hluti ţar. Til dćmis lentum viđ í merkilega miklum hremmingum viđ ađ finna sjampó um daginn. Í ţeirri leit fann ég allskonar hárvörur. Sprey og liti og gel og bursta og whatnot. Og svo fann ég etníska-partinn. Ţađ voru örugglega svona 4 gangar af allskonar hárvörum og 1/2 gangur var sérstaklega helgađur "etnísku" hári.

Ef ég hefđi ekki vitađ neitt um BNA fyrir en fengiđ ađ labba um Walmart í svona korter og fengiđ svo ađ giska hverjir vćru međ "etnískt" hár í merkingunni minnihlutahópur hefđi ég giskađ á ađ hillurnar innihéldu "more curles" hárfrođu og hárlitunarvörur fyrir slétt ljóst hár. Svona hár sem er hannađ fyrir rigningu og langa vetur undir húfu.  En auđvitađ ekki. Ţrátt fyrir ađ vel flestir sem eiga heima á svćđinu hafi ekkert ađ gera međ "sleek and shine" sjampó heldur sléttiefni og krulluolíu, eru hárvörur fyrir ţannig hár sérstaklega merkt "ethnic", öđruvísi og til hliđar.

Ţađ verđur nú ađ nota hvert tćkifćri til ađ njörva niđur hugmyndir fólks um stöđu sjálfs síns og annara.

Ég mćli annars međ ađ kynna sér Hollenska ţjóđarbrotiđ, sérstaklega siđi ţess og helstu einkenni. Einstaklingar af ţessu afbrigđi mannskepnunnar ku vera frekar hávaxnir (sennilega ađlögun ađ fjölmenni?) en međ kaldhćđin húmor. Einnig eru ţeir ţekktir fyrir ađ koma hreint fram, stundum ađeins of hreint, og eiga erfitt međ ađ skilja ađdróttanir og rósatal. LoL

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband