Leiđist

Jorrit er ađ lesa undir próf sem hann fer í á morgun. Magni er í tölvunni. Og mér leiđist...

Af hverju er ég ekki búin ađ versla Civ 4?

Ţá gćti ég veriđ ađ rústa nćrliggjandi siđmenningum í stađinn fyrir ađ gaufast ţetta.

Svona kemur nískan aftan af manni alltaf hreint! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Iss, ţađ er nóg hćgt ađ gera á fésbókinni, addađu bara "addicted to [insert name of TV series here]" og spilađu trivia allan daginn, friends t.d. klikkar aldrei :P

Ragna (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 10:04

2 identicon

Ţú ert náttúrulega í USA... geturđu ekki bara kíkt inn á frumskóginn, pantađ Civ4, UPS heim  til ţín... kemur sennipartinn?

Valdís (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

LOL Jú ég get ţađ náttúrulega, Valdís. Kannski ćtti ég frekar ađ segja: Afhverju verslađi ég ekki Civ 4 í morgun. Ţá gćti ég veriđ ađ....

Útlitsbreitingarnar eru í bođi bilunar blog.is.  

Elva Guđmundsdóttir, 1.8.2008 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband