Mínus og plús
9.9.2008 | 19:02
Jćja, hérna er smá update, svo mađur sletti ađeins.
Jorrit kom heim áđan, ekkert sérstaklega ánćgđur. Flugkennarinn hans hafđi víst kvittađ einhverstađar vitlaust á plöggin sem nauđsynlegt er ađ hafa til ađ fara í próf. Svo: Ekkert próf.
Ţađ er kannski skiljanlegt ađ Chad hafi ekki alveg hitt á rétta línu á föstudaginn, hann var jú rekinn međ 0 dag í uppsagnarfrest ţann dag.
En pirrandi samt.
En viđ erum samt búin ađ komast ađ "immediatley" ţýđir víst 30 dagar hér um slóđir. Ákveđinn léttir. Viđ höfum ţá tíma til ađ ná í kassa!
Athugasemdir
Gott ađ ţetta er 30 daga frestur en er algerlega brjáluđ fyrir ykkar hönd.
Álfhildur (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 20:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.