Mínus og plús
9.9.2008 | 19:02
Jæja, hérna er smá update, svo maður sletti aðeins.
Jorrit kom heim áðan, ekkert sérstaklega ánægður. Flugkennarinn hans hafði víst kvittað einhverstaðar vitlaust á plöggin sem nauðsynlegt er að hafa til að fara í próf. Svo: Ekkert próf.
Það er kannski skiljanlegt að Chad hafi ekki alveg hitt á rétta línu á föstudaginn, hann var jú rekinn með 0 dag í uppsagnarfrest þann dag.
En pirrandi samt.
En við erum samt búin að komast að "immediatley" þýðir víst 30 dagar hér um slóðir. Ákveðinn léttir. Við höfum þá tíma til að ná í kassa!
Athugasemdir
Gott að þetta er 30 daga frestur en er algerlega brjáluð fyrir ykkar hönd.
Álfhildur (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.