Komin međ internet
24.9.2008 | 00:43
Viđ erum komin međ internet. Viđ héldum ađ ţađ myndi komast í gagniđ fyrir hádegi í dag en núna (kl 20:30) var ţađ loksins komiđ.
Ég var búin ađ lofa ađ hringa heim um leiđ og ađ netiđ kćmist í lag en ţví miđur verđur ţađ ađ bíđa ţangađ til á morgun. Á degi sem ţessum var afskaplega erfitt ađ bíđa međ símtaliđ.
Ég hafđi hugsađ mér ađ skrifa helling ţegarnetiđ kćmist í lag en ég hef bara ekki lyst á ţví í dag. Kannski á morgun ţegar ég hef hringt heim.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.