Fullorđins jól
25.12.2008 | 23:17
Einhvern tíma hlaut ađ koma ađ ţví! Ég, unglingurinn, vćri ekki í sama húsi og móđir mín um jólin!
Flórída var eins nálćgt ţví ađ vera jólaleg og hćgt var í gćr. 20 stiga hiti og rigning. Bara eins og í Reykjavík, nema hlýrra, sagđi Jorrit.
Viđ hjónin fóru í innkaupleiđangur til ađ uppgötva jólageđveikina. Ţađ tókst!
Byrjuđum í Whole Foods ţar sem Jóla"tréđ"* var keypt ásamt ýmsu öđru sniđugu.
Ţegar viđ gengum í bílinn sáum viđ eina sönnun ţess ađ sumt fólk verđur ekki vitrara međ aldrinum, bara eldra. Ţar var einn bíll ađ bakka út úr stćđi. Fyrir aftan beiđ ćfaforn kall í bílfleka eftir stćđinu. Bíllinn hans náđi nćstum út ađ horni á bílastćđinu. Ţar fyrir aftan en á götunni hafđi annar ţúsundára stoppađ á fleyinu sínu, algerlega ákveđinn ađ hann ćtlađi ţarna inn á bílastćđiđ en hvergi annar stađar! Flautađi og reifst út um bílgluggann tefjandi umferđ á alla kanta. Svo bćttist ţriđji öldungurinn viđ en hann virtist vera starfsmađur á svćđinu. Hann spurđi ţrjóskugemsann hvađ vćri í gangi. Honum tókst greinilega ekki ađ hemja gaurinn ţví ađ lćtin endurómuđu ennţá ţegar viđ vorum komin út í bíl.
Svo var haldiđ í Wal-Mart. Bara biđin í röđinni var örugglega hálftími en ţađ hafđist ađ kaupa alla helstu hluti.
Magni var á póstvaktinni á međan ţessi gekk. Viđ bjuggumst viđ 3mur pökkum. Ţegar viđ komum heim hafđi pósturinn komiđ og fariđ en ekki viljađ láta barniđ fá pakkana. Póstbíllinn var ennţá í hverfinu svo ađ Jorrit gat náđ honum á spretti. Skemmtilega jólalegt eitthvađ.
Eftir nokkur ánćgjuleg skype símtöl elduđum viđ alveg fínan jólamat. Skinku međ hamborgarhryggshjúp og međlćti. Okkur hafđi tekist ađ finna einhverskonar malt og fanta ţannig ađ Magni gat lapiđ ágćtis malt og appelsín-bland á međan viđ fengum okkur rauđvín (vantađi í sósuna svo ţađ var alveg eins gott ađ bćta ţví á borđiđ líka).
Svo kom ađ pökkunum og ég verđ bara ađ lýsa ánćgju og ţökkum fyrir okkur!
Núna í dag höfum viđ gert sem minnst, eins og jólahefđir segja til um. Kannski nennum viđ ađ hreyfa okkur á morgun, hver veit.
Gleđileg Jól
*Jólatréđ í ár er rósmarínrunni klipptur í jólatréslag, agalega góđ lykt
Athugasemdir
Gleđileg jól úr Reykjahverfinu. Mikiđ er drengurinn jólalegur og tilbúinn ađ opna gjafir. Út um eldhúsgluggann sjáum viđ ađ Pólverjarnir sem unnu á Hveravöllum eru ađ flytja inn á nr.2. Ţekki prinsessu Karolínu Önnu.
mamma (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 17:50
Hann var alveg ađ missa sig á ţessu stigi málsins. Var búinn ađ ţjást í gegnum uppvaskiđ og allt!
Karólína Anna mun örugglega hressa upp á götuna og ykkur gamlingana
Elva Guđmundsdóttir, 28.12.2008 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.