Jólaklippingin

Ég fór í klippingu í dag. Ef núna alveg ćgilega sćt og vel tilhöfđ. Auđvitađ hélt ég í rauđa ţemađ sem hefur reynst ágćtlega seinustu ár. Bara ađeins meiri strípur til ađ lýsa upp skammdegiđ.

Ég las nú einhvers stađar ađ konur sem lituđu háriđ á sér rautt gerđu ţađ í auglýsingarskyni, ţví rauđara ţví sterkari skilabođ. Ţađ getur vel veriđ ađ ţađ sé satt en í mér finnst ég bara sćtust rauđhćrđ. Cool

Ţađ er bara fjárans ókostur ađ ég skildi hafa fengiđ ss-heimsókn í gćr og í fyrradag á međan háriđ var einungis teyjuhćft. En mađur getur ekki veriđ alltaf heppinn. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ss-heimsókn? Komu hún međ brauđi og öllu?? ;)

Elva (IP-tala skráđ) 7.12.2006 kl. 01:51

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Hehe. SS stendur fyrir "sérfrćđingar af sunnan"  Í ţessu tilfelli annars vegar kona af framkvćmdasviđi UST á mánudag (ásamt bara ágćtlega fríđu föruneyti)  og hins vegar Chas og Stefán Ben. Öll međ vinnutitilinn "sérfrćđingur"

En fyrst ţú segir ţađ ţá ćtti ég auđvitađ ađ krefjast bakkelsis međ svona fólki, ţau vilja nú yfirleitt kaffi hjá mér!

Elva Guđmundsdóttir, 7.12.2006 kl. 10:53

3 Smámynd: Ragna Ţorsteinsdóttir

mér finnst ađ ţú ćttir ađ fara ađ gera hint lista fyrir jólin... ;)

Ragna Ţorsteinsdóttir, 8.12.2006 kl. 01:41

4 identicon

Já þessir sérfræðinga titlar hjá UST eru snilld!

Elva Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 8.12.2006 kl. 02:09

5 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Ragna, listinn er kominn út.

Já, nafna, ţessi sérfrćđingatitill segir nefnilega svo margt, eđa ţannig.

Elva Guđmundsdóttir, 8.12.2006 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband