Santa baby...
8.12.2006 | 14:18
...slip a sable under the tree, for me
I've been an awful good girl...
Ég á reyndar ágætis feld, sem ég nota lítið sem ekkert, en mig langar reyndar í ýmislegt annað...
- Ilmvatn. Átti lengi NoaNoa sem var alveg æðislegt en nýjir tímar, nýr ilmur...
- Legghlífar. Ekki svona 80', bleikar úr stroffi heldur svona 00', svartar og með stáli undir ilina.
- Best of Queen, 1, 2, og 3. Need I say more?
- Myndavél. Svona fyrir þá sem vilja gefa mér eitthvað almennilegt.
- Nýjan síma. Sama og fyrir myndavélina.
- Allskonar sætt, húslegt, helst eitthvað sem hægt er að hengja á veggi eða leggja á gólf.
- Bækur. klikka aldrei.´
- Tónlist. Það er þá alltaf hægt að skipta ef þið veljið eitthvað úr fasa við mig.
- Útivistardót. Ég veit... vinnan... en samt...
- Og fleira og fleira...
...and hurry down the chimney tonight
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.